Ljósm. Árni Sæberg, MBL.

Emil Hjörvar Petersen
rithöfundur og bókmenntafræðingur
emilhpetersen@gmail.com
(Click here for info in English)

Um Víghóla:

„Engin venjuleg álfasaga. Spennandi og skemmtileg íslensk fantasía. Bókin er vel skrifuð.“ **** VAK, Morgunblaðið

„Í Víghólum tekst einstaklega vel að flétta saman sígildri spæjarasögu, norrænum raunveruleika og fantasíu.“ RMH, Bokmenntir.is

„Bókin er mjög spennandi og samtvinnun fantasíu- og glæpasagnaformsins afar vel heppnuð.“ KM, Starafugl.is

„Emil nær að skapa einstaklega spennandi og stundum hrollvekjandi sögu sem hann fléttar í kringum íslenska þjóðtrú og nútíma glæpasögu. Þessi saga er að okkar mati fullkominn efniviður í spennandi sjónvarpsþætti.“ ÞG, Sagafilm

Um Sögu eftirlifenda:

„Dúndurgóð íslensk fantasía.“ ***1/2 BÓ, Morgunblaðið

„Þetta eru hörkuspennandi sögur sem gerast meðal goða eða semí-guða og fara um heim allan. [Emil] spinnur þessar sögur af alveg ótrúlegri hugmyndauðgi og maður bara sogast inn í þennan sagnaheim.“ DK, Rás 1.

„Við mælum hiklaust með henni fyrir alla aðdáendur norrænna goðsagna, heimsenda og/eða urban fantasía.“ Nexus.is

Um Ref:

„Hér er ort af mikilli vandvirkni. Refur er kvik, þétt og áhugaverð bók.“ **** ÞH, Morgunblaðið.

 

VÍGHÓLAR

SAGA EFTIRLIFENDA – ÞRÍLEIKUR

LJÓÐABÆKUR

ÖNNUR VERK

FRÉTTIR OG FLEIRA