KYNJASKEPNAN

Ný smásaga sem sprettur úr söguheimi Víghóla og Sólhvarfa.

Hér er hægt að lesa hana eða hlaða henni niður sem ókeypis rafbók.

 

Ljósm. Árni Sæberg, MBL.

Emil Hjörvar Petersen
rithöfundur og bókmenntafræðingur
emilhpetersen@gmail.com
(Click here for info in English)

Um Víghóla:

„Engin venjuleg álfasaga. Spennandi og skemmtileg íslensk fantasía. Bókin er vel skrifuð.“ **** VAK, Morgunblaðið

„Í Víghólum tekst einstaklega vel að flétta saman sígildri spæjarasögu, norrænum raunveruleika og fantasíu.“ RMH, Bokmenntir.is

„Bókin er mjög spennandi og samtvinnun fantasíu- og glæpasagnaformsins afar vel heppnuð.“ KM, Starafugl.is

„Emil nær að skapa einstaklega spennandi og stundum hrollvekjandi sögu sem hann fléttar í kringum íslenska þjóðtrú og nútíma glæpasögu. Þessi saga er að okkar mati fullkominn efniviður í spennandi sjónvarpsþætti.“ ÞG, Sagafilm

Um Sögu eftirlifenda:

„Dúndurgóð íslensk fantasía.“ ***1/2 BÓ, Morgunblaðið

„Þetta eru hörkuspennandi sögur sem gerast meðal goða eða semí-guða og fara um heim allan. [Emil] spinnur þessar sögur af alveg ótrúlegri hugmyndauðgi og maður bara sogast inn í þennan sagnaheim.“ DK, Rás 1.

„Við mælum hiklaust með henni fyrir alla aðdáendur norrænna goðsagna, heimsenda og/eða urban fantasía.“ Nexus.is

Um Ref:

„Hér er ort af mikilli vandvirkni. Refur er kvik, þétt og áhugaverð bók.“ **** ÞH, Morgunblaðið.

 

VÍGHÓLAR

SAGA EFTIRLIFENDA – ÞRÍLEIKUR

LJÓÐABÆKUR

ÖNNUR VERK

FRÉTTIR OG FLEIRA