Furður í Reykjavík

Furður í Reykjavík

Verkefnið Furður í Reykjavík er unnið í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, þar sem ég flyt fyrirlestra um furðusögur og hleypi ritsmiðjum af stokkunum í kjölfarið. Furður í Reykjavík eru hluti af Lestrarhátíð í Bókmenntaborg 2014, sem fer fram í október.

Nánari upplýsingar um Furður í Reykjavík: http://bokmenntaborgin.is/furdur-reykjavik/

Dagskrá Lestrarhátíðar:http://bokmenntaborgin.is/lestrarhatid2014/dagskra/

Furður í Reykjavík

Furður í Reykjavík — fyrirlestrar og ritsmiðjur