• Home
  • /Ljóðabækur

Ljóðabækur

Þrjár ljóðabækur eftir mig hafa komið út: Ætar kökuskreytingar (Meðgönguljóð, 2014), Refur (Nykur, 2008) og Gárungagap (Nykur 2007).

Einnig kom Refur út í Úkraínu nýlega (Krok Publishers, 2014)

„Hér er ort af mikilli vandvirkni. Refur er kvik, þétt og áhugaverð bók.“ Þröstur Helgason um Ref, Lesbók Morgunblaðsins

„Skáldleg sýn, mikið hugarflug, áflog við Braga.“ Sigurður Hróarsson um Gárungagap, Fréttablaðið

„Fantafín bók.“ Helga Birgisdóttir um Gárungagap, Són